mandag den 6. januar 2014

Sá úr kryddhillunni og búrinu


Ég og Ísafold keyptum nokkra ávexti og fórum inn í búr og í kryddhilluna og tókum ýmislegt fram. Meðal annars kardimommu fræ, negullnagla, kjúklingarbaunir, gúrmerik ferskt ,stjörnu melónu og papayja. Líka svartar baunir.  Við tókum líka steinn úr mangó og skárum-i skellina svo sjálft  fræið út og settum steininn flatan ofan í pott . Nokkrum dögum seina eru kjúklingabaunirnar, svörtu baunirnar og melónunar spíraðar.















Ingen kommentarer:

Send en kommentar