tirsdag den 3. september 2013

Safna fræjum

Nú er tími til kominn að byrja safna fræjum
Í dag safnaði ég korianderfræjum sem ég nota í eldamennskuna. Líka dillfræjum og valmúafæjum. Valmúarnir eru í raun illgresi í matjurtagarðinum mínum. Ég hef leyft sumum af þeim að verða eftir og ekki fjarlægt sem ég geråi við flestar valmúa plöntunar sem voru að kæfða matjurtirnar, svo ég gæti núna safnað fræi af þeim til næsta árs eða til að nota í bauðgerðina. Og 50g af fæji kom út úr því.
Svo hef ég leyft basillplöntunni í stofuglugganum að blómsta og myndafræ sem ég hef safnað. Það er kannski ekki alltaf hentugt þar sem að basill laufblöðin verða mjög bragðsterk ef blómin blómstra og plantan hættir líka að mynda laufblöð.
Ég týni reyndar fleiri fræ til gjafa um helgina af stokkarósum og morgunfrúm.


Ingen kommentarer:

Send en kommentar